NÝJASTA STREYMI
SAMTAL UM INNGILDINGU OG FJÖLMENNINGU
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+, Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu og Joanna Marcinkowska, verkefnastjóri inngildingar, fara yfir grundvallaratriði inngildingar og fjölmenningar– hvað hugtökin þýða og hvert gildi þeirra er fyrir samfélag á Íslandi.
Miriam útskýrir hugtakið inngilding og segir frá því hvað inngilding og fjölmenning þýðir fyrir hana persónulega. Kristín setur umræðuefnið í samhengi og segir frá stöðu fólks með erlendan bakgrunn á Íslandi. Joanna leiðir samtalið og segir frá verkefninu Inngilding í íslensku háskólasamfélagi sem hún stýrir.
Þátturinn er á íslensku og er á vegum Háskólans á Íslandi. Hann er hluti af Jafnréttisdögum 2025.
NÝJUSTU HLAÐVÖRP
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+, útskýrir hugtakið inngilding og segir frá því hvað inngilding og fjölbreytileiki þýðir fyrir hana persónulega. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, setur umræðuefnið í samhengi og segir frá stöðu fólks með erlendan bakgrunn. Joanna Marcinkowska, verkefnastjóri inngildingar, leiðir samtalið og segir frá verkefninu ”Inngildingu í íslensku háskólasamfélagi”, sem hún stýrir.
Þátturinn er á íslensku og er á vegum Háskólans á Íslandi. Hann er hluti af Jafnréttisdögum háskólanna 2025.




JAFNRÉTTISDAGAR
Dagskráin fer fram 10.-13. febrúar
Þema Jafnréttisdaga í ár er hatur og mismunun. Jafnréttisdagar er árlegur viðburður með fyrirlestrum,
umræðum og allskyns viðburðum sem tengjast jafnrétti og málefnum líðandi stundar. Jafnréttisdagar er samstarfsverkefni háskólana á Íslandi.
Þessi vefur er styrktur af Háskóla-, iðnaðar-og nýsköpunarráðuneytinu.