Hvers vegna höldum við Kvennaár 2025?


Árið 2025 verða fimmtíu ár liðin frá því að konur hér á landi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið á hinum sögulega Kvennafrídegi. En þrátt fyrir þrotlausa baráttu í hálfa öld búa konur á Íslandi enn við misrétti og ofbeldi. Ekki verður við það unað við að baráttan taki hálfa…