Hatursorðræða: Þróun og áskoranir á tímum gervigreindar, samfélagsmiðla og upplýsingaóreiðu
Á þessu málþingi ræðir fjölbreyttur hópur fólks hatursorðræðu út frá sjónarhorni refsiréttar, gervigreindar og samfélagsmiðla. Fram koma Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóri margmiðlunar hjá KHA og Ingunn Lára Kristjánsdóttir, verkefnastjóri fréttaþjónustu á samfélagsmiðlum hjá RÚV. Sigrún Stefánsdóttir er fundarstjóri. Viðburðurinn fer bæði fram á staðnum og í…