Að verða meðvituð um eigin fordóma og viljinn til að læra


Erindi frá tveimur kennurum í fjölbreytileika í stjórnun á háskólastigi um eigin reynslu af því að verða meðvituð um eigin forréttindablindu og ómeðvituðu fordóma og hvernig hægt sé að miðla þeirri reynslu til nemenda. Hlekkur á streymi verður birtur síðar.