ADHD í námi og daglegu lífi


Það getur verið krefjandi að vera með ADHD og/eða umgangast fólk sem er með ADHD en þekking eykur líkur á umburðarlyndi og kemur í veg fyrir fordóma. Margar áskoranir geta verið í námi sem og daglegu lífi og því mikilvægt að finna leiðir sem virka fyrir hvern og einn. Í þessu erindi leitast Jóna Kristín…