Einhugar: Kynning á einhverfuhittingum


Verið velkomin á kynningu um einhverfuhittinginga, sem haldnir eru í HÍ þriðja þriðjudag í hverjum mánuði, sem allir háskólanemar eru velkomnir á. Lokaður hópur Einhuga fyrir áhugasama: https://www.facebook.com/groups/686192646533546/ Aðgengismál: Bílastæði fyrir hreyfihamlaða er fyrir utan innganginn, sjálfvirkur hurðaopnari inn í húsið. Það eru leiðarar á gólfinu í byggingunni, það er ekki skilti með stofumerkingu með…