FRESTAÐ! Elín Hall á Háskólatónleikum


Tónleikum frestað. Fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu ári verða með nýstárlegum brag. Fyrir það fyrsta verða þeir haldnir í hinni nývígðu Eddu en auk þess verða þeir haldnir í sérstöku samstarfi við Jafnréttisdaga sem fram fara í Háskóla Íslands og öðrum háskólum landsins. Elín Hall hefur komið inn af miklum krafti í íslensku tónlistarsenuna og er…