Jafnréttisvöfflur


Jafnréttisráð HA býður upp á vöfflur og umræður um jafnréttismál til að hita upp fyrir lokaviðburð Jafnréttisdaga í HA, málþingið „Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna“. Aðgengi er fyrir fólk sem notar hjólastól og aðgangur er ókeypis.