Mikilvægi inngildingar og æfing í inngildandi hugarfari
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, inngildingarfulltrúi landskrifstofu Erasmus+ fer stuttlega yfir áskoranir og hvata við gerð inngildingarstefnu landskrifstofunnar, mikilvægi inngildingar og leiðir þátttakendur svo í gegnum æfingu í inngildandi hugarfari. Fyrirlesturinn og umræður fara fram á íslensku, stuðst verður við glærukynningarforritið Mentimeter og gott að þátttakendur hafi snjalltæki við höndina til að svara spurningum. Aðgangur er…