Er háskóli fyrir öll? Diplómanemar ræða inngildingu og háskólanám fyrir fólk með þroskahömlun


Nemendur á öðru ári í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands skora á háskóla landsins og stjórnvöld að bjóða fólki með þroskahömlun upp á raunverulegt val þegar kemur að háskólanámi. Á viðburðinum munu nemendur deila reynslu sinni af háskólanámi, þátttöku á almennum vinnumarkaði og láta ljós sitt skína með fjölbreyttum hætti.…