Eru stöðupróf í íslensku sem öðru máli inngildandi?


Þróun staðlaðs stöðuprófs í íslensku sem öðru máli verður kynnt. Farið verður yfir mikilvægi þess fyrir annarsmálshafa í samfélagi þar sem möguleikar til þátttöku ráðast að miklu leyti af formlegri færni í íslensku. Að lokum verður kynnt munnlegt stöðupróf sem er liður í þróun staðlaðs stöðuprófs. Hægt verður að skrá sig í munnlega prófið á…