Fjölbreytileiki og menningarnæmi


Frummælendur eru Aleksandra Hamley Ósk Kojic og Regína Ómarsdóttir. Fjallað er um jafnrétti, inngildingu og menningarnæmi í síauknum fjölbreytileika nemendahópsins. Aðgengismál: Lyfta er í húsinu, gott hjólastólaaðgengi og merkt aðgengileg bílastæði. Viðburðurinn fer fram á íslensku og aðgangur er ókeypis.