Hvað gerir Bergið Headspace?


Thelma Eyfjörð Jónsdóttir og Björgvin Heiðarr koma frá Berginu Headspace og kynna starfsemi þess. Bergið er ráðgjafa og stuðningssettur fyrir ungmenni á aldrinum frá 12-25. Markmiðið er bjóða uppá gjaldfrjáls viðtöl þar sem ungmenni geta fengið þjónustu  á eigin forsendum. Viðburðurinn fer bæði fram á staðnum og í streymi. Smelltu á „streymi“ hér að ofan…