Hvernig tryggjum við jafnrétti innan háskólasamfélagsins?


Landssamtök íslenskra stúdenta halda fyrir panel um hvernig er hægt að tryggja jafnrétti innan íslenska háskóla. Aníta Scheving (hún), jafnréttisfulltrúi LÍS situr ásamt Magga Snorrasyni (hann) frá Q-félagi hinsegin stúdenta, Írisi Björk Ágústdóttur (hún) frá Femínistafélagi Háskóla Íslands, Ívar Mána Hrannarsyni (hann/hán) frá Samband íslenskra framhaldsskólanema og Fabiönu Morais (hún) frá ungmennaráði Þroskahjálpar. Aðgengi er…