Inngildandi námsmat í fjölbreyttum nemendahópum


Rætt um mikilvægi námsmats og endurgjafar í síauknum fjölbreyttum nemendahópum. Hvernig gefum við nemendum tækifæri til að ná þeirri hæfni sem við höfum skilgreint í hæfniviðmiðum. Hvernig er hægt gera námsmatið sitt meira inngildandi og í takt við aukin fjölbreytileika nemendahóps á háskólastigi. Gott aðgengi er að rýminu, með bílastæði fyrir fatlaða fyrir utan og…