Inngilding erlends starfsfólks og nemenda: Hvernig getum við gert betur?


Yfir tíu prósent starfsfólks Háskólans á Akureyri er af erlendum uppruna. Margir eru enskumælandi, eða hafa ensku sem annað tungumál. Auk þess eru flestir í (eða hafa verið í) einhvers konar íslenskunám. Háskólinn er einnig sífellt að draga að fleiri erlenda nemendur bæði á grunn- og framhaldsstigi. Þessi kynning mun fara yfir algeng þemu frá…