Jafnrétti og samþætting – hver er staðan 30 árum frá Peking sáttmálanum?


Fyrir 30 árum var stigið stórt skref í stofnanavæðingu kynjajafnréttis þegar Sameinuðu þjóðirnar komu sér saman um að virkja samþættingu kynjajafnréttis í aðildarlöndunum. Á þessari málstofu verður farið yfir söguna, sagt frá því þegar sáttmálinn verður til í Peking 1995, fjallað um starf UN Women og fund kvennanefndar SÞ sem er einn stærsti árlegi viðburður…