Jafnréttiskaffi


Háskólinn á Bifröst býður í kaffispjall í tilefni af Jafnréttisdögum. Daníel E. Arnarsonn (hann/he), framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, kemur í heimsókn og flytur hugleiðingu um stöðu jafnréttismála og mikilvægustu forgangsmál baráttunnar. Að máli sínu loknu tekur Daníel svo þátt í umræðum. Aðgengismál: Lyfta er í húsinu að Borgartúni 18 sem greiðir hjólastólum leið. Rými háskólans er…