Jafnréttisvöfflur til heiðurs nýrrar jafnréttisáætlunar


Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor HA, mun kynna nýja jafnréttisáætlun HA yfir jafnréttisvöfflum. Fullt aðgengi er að rýminu, látið vita ef þið óskið eftir táknmálstúlkun. Bílastæði fyrir utan og rampur þar sem við á. Leiðarar við inngang byggingar. Nóg rými fyrir umferð hjólastóla í stofu og borð og stólar færanleg. Salerni eru aðgengileg með lyftu og dyragættir…