Málþing: Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna


Fram koma Eva María Ingvadóttir (hún), aðjúnkt við auðlindadeild Háskólans á Akureyri og ráðgjafi fjölmenningar hjá Akureyrarbæ, Fayrouz Nouh (hún), doktorsnemi við Háskóla Íslands. Miriam Petra Ómarsdóttir Awad (hún), sérfræðingur hjá Rannís, Anna Lilja Björnsdóttir (hún), sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. Á þessum viðburði verður ljósinu beint að jaðarsetningu fólks af erlendum uppruna í íslensku samfélagi og…