Málþing: Stjórnmálavæðing löggæslu og eftirlits með félagslegum hreyfingum og Palestínumótmælum á Íslandi
„Policing“ felur í sér að tryggja öryggi og viðhalda félagslegri reglu, sprottinni frá sameiginlegum heildarhagsmunum, duldum átökum innan félagslegra stigvelda eða blöndu af hvoru tveggja. Hins vegar getur óformleg „policing“ átt sér stað í daglegu lífi, svo sem að skrifa umsagnir um vörur á netinu eða stjórna orðspori með slúðursögum og orðrómi, til dæmis í…