Opnun: Inngilding í stjórnmálum – Hvað getum við gert betur?


Á þessum viðburði ræða saman stjórnmálafólk með erlendan uppruna, Sanna Magdalena Mörtudóttir (hún) og Pawel Bartoszek (hann) um inngildingu í stjórnmálum á Íslandi í dag. Meðal umræðuefna verða spurningar um hvernig sé að komast að í stjórnmálum sem manneskja af erlendum uppruna, hverjar séu áskoranirnar, hvort sé stéttaskipting við að komast að í pólitík, hvernig…