Sýningaropnun: Og kona hans


Sýningin hefst á opnun klukkan 17:00 þann 10. febrúar og stendur til föstudags 14. febrúar. Á sýningunni verða ljósmyndir úr safni Kvennasögusafns ásamt textaverkum og úrklippum. Einnig verður flutt hljóðverkið Og kona hans eftir Eirík Stephensen og Margréti Kristínu Blöndal en það er eitt fjögurra verka sem tilheyrðu hljóðinnsetningunni Hljóðrás dauðanssem sett var upp í…