Örfyrirlestur: Norrænt kynjajafnrétti og konur á flótta
Valgerður Guðmundsdóttir, lektor við Lagadeild Háskólans á Akureyri, fjallar um rannsóknir hennar á sviði flóttamannaréttar og jafnréttislöggjafarinnar. Hún leggur áherslu á flóttamannahugtakið sjálft, líkt og það er skilgreint í lögum, og hið flókna samband sem það á við stöðu kvenna, kynjasamþættingarsjónarmið og hvaða áhrif innleiðing þeirra gæti haft á málsmeðferð stjórnvalda í þessum málum. Viðburðurinn…