Þegar dropinn holar steininn: Herferð Bandaríkjaforseta gegn jafnréttismeðvitund og mannréttindum í samhengi við ráðandi hatursorðræðu á netinu.
Þegar dropinn holar steininn. Herferð Bandaríkjaforseta gegn jafnréttismeðvitund og mannréttindum í samhengi við ráðandi hatursorðræðu á netinu. Framsögumaður er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ’78, að lokinni framsögu verður opnað fyrir spurningar úr sal. Gestir viðburðar eru hvattir til að taka þátt og spyrja spurninga. Viðburðurinn fer fram á íslensku en hægt er að skipta…