Brjótum niður fordóma: Umræður um staðalímyndir einstaklinga með erlendan og blandaðan uppruna


Á þessum viðburði verður boðið upp á pallborð fyrirlesara með erlendan eða blandaðan bakgrunn á Íslandi. Þeir munu ræða algengar staðalímyndir og leggja til hagnýtar lausnir til að knýja fram jákvæðar breytingar. Viðmælendur eru Yeonji Ghim, stofnandi FAH, doktorsnemi of höfundur, Mahdya Malik, mastersnemi og enskukennari, Victoría Ísold Hannibalsdóttir, bókhaldsbókari and Cecilia Collins, nemi í…