Skilgreinir matarræði þitt hversu góð manneskja þú ert?
Tveir fyrirlestrar verða fyrst, ca 15 mín hvor um sig, og svo panel umræður fyrir restina af tímanum. Fyrri fyrirlesturinn verður um: ,,Rétturinn til heilsusamlegs matarræðis“, og sá seinni um ,,Þyngdarhlutlaust heilbrigði“. Eftir það verða pallborðsumræður þar sem fólk getur komið með spurningar og komment. Auk fyrirlesara verða Ólafur Ögmundsson og Sveinn Guðmundsson í panel.…