Samtal um inngildingu og fjölmenningu


Verið velkomin í samtalið um inngildingu og fjölmenningu. Við ætlum að fara yfir grundvallaratriði inngildingar og fjölmenningar– hvað hugtökin þýða og hvert gildi þeirra er fyrir samfélag á Íslandi. Miriam mun útskýra hugtakið og segja frá hvað inngilding og fjöbreytileiki þýðir fyrir hana persónulega. Kristín Heba mun setja umræðuefni í samhengi og segja frá stöðu…