Málstofa: Hverjir móta fræðilega umræðu í fjármálum? Jafnrétti, vald og tengslanet ritstjóra vísindatímarita


Hver ræður því hvaða rannsóknir birtast í fremstu fjármálatímaritum heims? Hversu valdamikið er tengslanet ritstjóra og hversu miklu máli skiptir kyn þeirra í ákvarðanatöku um birtingu fræðigreina? Í þessari málstofu kynnum við nýja rannsókn sem greinir kynjahalla og tengslanet meðal ritstjóra fjármálatímarita. Við skoðum hlutverk ritstjórnar í að móta viðskiptafræði sem fræðigrein, hvernig völdin dreifast…