Það besta fyrir börnin: Þrástef og þagnir í fjölmiðlaumfjöllun um leikskólamál


Sunna Símonardóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Titill fyrirlestrarins er „Það besta fyrir börnin: Þrástef og þagnir í fjölmiðlaumfjöllun um leikskólamál“ og meðhöfundur er Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 12.00 fimmtudaginn 15. febrúar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er einnig á…