Undeterred: Jessica Lynn fjallar um reynslu sína og viðhorf til trans fólks


Jessica Lynn er trans kona og aðgerðarsinni sem er þekkt fyrir erindi sín um málefni trans fólks. Í þessu erindi fjallar hún um reynslu sína og viðhorf almennings til trans fólks. Viðburðurinn fer fram á ensku. Hægt er að sækja hann á staðinn eða fylgjast með í streymi. Rýmið er aðgengilegt og aðgangur ókeypis.