Vinnustofa og leiklistarsmiðja: Hvít forréttindi og rasismi


Juan Camilo Roman Estrada, fjölmenningarfulltrúi HÍ, og Sabrina Rosazza vinna saman í Spretti til að styðja nemendur af erlendum uppruna í þeirra menntunarferli og gagnkvæmri aðlögun í samfélaginu. Þau mun fræða og pæla um grunnhugtök sem tengjast því að skilja forréttindi sín betur, veita innsýn í kynþáttahyggju og fordóma, deila reynslusögum af kynþáttafordómum og leggja…