Konur á flótta


Hvað þýðir það að vera flóttakona? Hvaða hindranir og áskoranir standa frammi fyrir flóttakonum? Þessi pallborð fjallar um málefni á borð við fjölbreytni, inngildingu og kvenréttindi. Ræðumennirnir eru eftirfarandi: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, Eva Harðardóttir, Félags Sameinuðu þjóðanna og doktor í menntavísindum, Sara McMahon kynningarstýra UN Women og fulltrúi frá Solaris. Viðburðurinn er á…