Orð og ímyndir stríðs
Fólk hefur miklar áhyggjur af vaxandi stríðsátökum í heiminum, ekki síst á Gaza og í Úkraínu. Í báðum tilvikum er um að ræða átök sem hafa staðið yfir í langan tíma, og raunar í margar kynslóðir í Palestínu. Miklir hagsmunir eru undir, og hefur alþjóðasamfélaginu ekki lánast að tryggja frið og öryggi á þessum stöðum.…