Staða fólks með örorkumat, endurhæfingarlífeyri og örorkustyrk
Kristín Heba Gísladóttir (hún), framkvæmdastjóri Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins kynnir helstu niðurstöður skýrslu um stöðu fatlaðs fólks á Íslandi sem kom út í lok síðasta árs. Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. Tæplega sjö af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000 kr útgjöldum án…