Er íslenskt fjölmenningarsamfélag að virka?
Claudia Ashanie Wilson, lögfræðingur, og Juan Camilo Roman Estrada, verkefnastjóri Spretts og fjölmenningarfulltrúi HÍ, ræða nám, vinnu og inngildingu í íslensku samfélagi. Þau fjalla um upplifun innflytjenda af íslensku fjölmenningarsamfélagi, hvað virkar og hvað ekki og hvaða skref þau telji að þurfi að stíga næst. Claudia flytur erindið „Erum við með vannýttan erlendan mannauð?“ Í…