Mótmælum vér öll? Verndum réttinn til að mótmæla


Rétturinn til að mótmæla er grundvallarréttur. En höfum við hann öll? Amnesty International berst fyrir réttinum til að mótmæla um allan heim. Í þessum fyrirlestri talar Árni, aðgerðarstjóri Amnesty um hvað sé falið í þessum rétti, hvers vegna um allan heim er verið að reyna að takmarka hann og hvers vegna það er miklvægt að…