Frá algrími til jafnréttis: Getur gervigreind unnið gegn mismunun á atvinnumarkaði?


Á opnunarviðburði Jafnréttisdaga beinum við ljósum að tengsl gervigreindar og jafnréttis. Hvaða möguleika býður tæknin upp á og hvernig getur hún valdið mismunun? Fram koma Dilys Sharona Quartey, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands, sem rannsakað hefur áhrif gervigreindar á atvinnumarkaðinn, og Sigyn Jónsdóttir, tæknistjóri og meðstofnandi Öldu, nýsköpunarfyrirtækis sem þróar hugbúnaðarlausnir og gagnvirka fræðslu…