Inngildandi framtíð: Samtal um reynslu og upplifanir alþjóðlegra nema við Háskóla Íslands


Landssamband íslenskra stúdenta, LÍS, mun standa fyrir pallborði á jafnréttisdögum um reynslu nemenda með erlendan bakgrunn í Háskóla Íslands. Í pallborði munu nemendur með erlendan bakgrunn fjalla um upplifun sína innan deildar, náms og félagslífs og hvort og hvaða breytingar þarf að gera til að stefna að námi án aðgreiningar innan háskólans. Fulltrúi jafnréttisnefndar LÍS…